29.11.2007 | 21:48
Snjórinn orðin...
Að rigningu, hér í Trois Rivieres, en alla leiðina frá Beu Como snjóaði og það var frekar þreytandi að aka alla þessa leið (um 600km) á sumardekkum í hundslappadrífu.
En hér er ég komin og allt í gúddí með mig. ´
Hef s.s. ekki mikið að segja annað en það að ég hreinlega verð að fara hingað aftur að sumri til og keyra hér um, því að hér er sko öruggulega gríðarlega fallegt þegar allt er í sumarskrúða. Ekki það að það sé ekki fallet núna, en það er bara öðruvísi og ekki eins ferða vænt.
Ég set inn myndir seinna, náði reyndar ekki mörgum, en einhverjar eru eflaust nothæfar.
Kveð að sinni.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll formaður. er einhver séns að þú mundir eftir korti í myndavélina fínu sem við eigum útí húsi.
kv varaformaðurinn
Ingi Lár Vilbergsson (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 01:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.