1.11.2006 | 12:58
Jafnrétti????
Í hádegisfréttum NFS var minnst á tillögu eða kröfu (ég heyrði ekki alla fréttina) þess eðlis að eitthvað af gangbrautarljósum í Reykjavík, yrðu settir upp kvenkyns "grænir og rauðir kallar"
Síðan var birt mynd af grænu "konunni" og þá var hún að sjálfsögðu í pilsi og með sítt hár!!!!!
Ég get ekki að því gert en mér fannst þetta grátbroslegt, því að með því að fara fram á svona "jafnrétti" var einnig verið að festa í sessi staðalímynd kvenna, og er það ekki það sem er verst að konur séu með fasta staðalímynd ?????
Er það ekki eitt að stærstu skrefum sem við getum stigið til jafnréttis, hvort sem það er á milli kynja eða kynþátta, að leggja niður staðalímyndir???
Í upphafi skyldi endin skoða!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.