Áramót

Ţađ er nú kanski fullsnemmt ađ fara ađ tala um áramótin núna strax, en engu ađ síđur...

Var núna í morgunn uppí í Grunnskóla ađ prédika yfir 4 efstu árgöngunum varđandi flugelda og hversu hćttulegir ţeir geta veriđ.  Sýndi ţeim m.a. nokkrar ekki fallegar myndir til ađ vekja ţau til lumhugsunar um ţađ hversu alvarlegt ţađ getur veriđ ađ sprengja flugeld í höndunum á sér eđa framan í sig.   '

Ţegar ég hafí lokiđ minni tölu ţá tóku Heiđar og Björgvin viđ og Heiđar sem lennti í alvarlegau slysi á síđasta ári (hann fékk vođaskot í hendi) sagđi krökkunum frá sinni reynslu, en nú er akkúrat ár liđiđ frá slysinu og fimm ađgerđir ađ baki og ţví getur hann sagt nákvćmlega hvernig ţađ er ađ slasa sig á ţennan hátt, en hans áverkar og ţeir sem geta orđiđ viđ flugeldafikt eru áţekkir ađ flestu leyti.

Ég er ekki frá ţví ađ ţetta hafi haft áhrif og vonandi hugsa gríslingarnir sig um áđur en ţeir fara út í eitthvađ helv....  fikt sem kostar ţá útlim eđa auga.

Eigum slysalaus áramót........


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://frontpage.simnet.is/arsol/frettir.htm

 Já... ekki seinna vćnna en ađ brýna fyrir mönnum ađ fara varlega, og ađ sjálfsögđu nota hlífđargleraugun.  Mađur er strax farinn ađ heyra frá krökkum sem ćtla ađ vera duglegir ađ versla um áramótin!

Andri Rafn Sveinsson (IP-tala skráđ) 8.12.2006 kl. 15:12

2 Smámynd: Birgitta

Sem betur fer virđist vera ađ alast upp kynslóđ sem finnst ekki halló ađ nota hlífđargleraugu og fara varlega, heldur ţykir ţađ bara sjálfsagt.
Eg er ánćgđ međ svona forvarnarstarf, langáhrifaríkast ađ heyra frá "fórnarlömbunum" sjálfum.

B

Birgitta, 9.12.2006 kl. 13:42

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Sćll gamli refur,

Aldrei of snemma fariđ af stađ í forvörnum, gott starf hjá ţér.

Óttarr Makuch, 11.12.2006 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband