13.12.2006 | 11:18
Uppfærsla.....
Ég var að skrifa smá grein í fréttabréf Fjarðaáls sem er sent á öll E-mil hér á svæðinu og ákvað í leiðinni að yfirfara hversu ógurlega mikið ferðalag þetta var hjá okkur, og hér má sjá niðurstöður frá þeirri uppærslu.
Þetta eru flugleiðirnar og kílómetratalan var 20.550. km í loftinu....... Og borgirnar voru eftirtaldar í þeirri röð sem við flugum til eða frá þeim:
Egilsstaðir - Keflavík - Baltimore - Charlotte - Charlstone - Charlotte - Cincinatty - Austin - Salt Lake City - Seattle - Wenatchee - Seattle - Cincinatty - Pittsburg - Minneappolis - Keflavík - Egilstaðir.
16 flug á 13 dögum, og samt voru 5 dagar þar sem ekkert var flogið......
Ja mikið helv......
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
langt og strangt
Ólafur fannberg, 13.12.2006 kl. 12:26
Og ég sem hélt að þú færir aldrei út fyrir austfirði
Óttarr Makuch, 13.12.2006 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.