Uppfærsla.....

Ég var að skrifa smá grein í fréttabréf Fjarðaáls sem er sent á öll E-mil hér á svæðinu og ákvað í leiðinni að yfirfara hversu ógurlega mikið ferðalag þetta var hjá okkur, og hér má sjá niðurstöður frá þeirri uppærslu.

F1

Þetta eru flugleiðirnar og kílómetratalan var 20.550. km í loftinu.......  Og borgirnar voru eftirtaldar í þeirri röð sem við flugum til eða frá þeim:

Egilsstaðir - Keflavík - Baltimore - Charlotte - Charlstone - Charlotte - Cincinatty - Austin - Salt Lake City - Seattle - Wenatchee - Seattle - Cincinatty - Pittsburg - Minneappolis - Keflavík - Egilstaðir.

16 flug á 13 dögum, og samt voru 5 dagar þar sem ekkert var flogið......

Ja mikið helv......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

langt og strangt

Ólafur fannberg, 13.12.2006 kl. 12:26

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Og ég sem hélt að þú færir aldrei út fyrir austfirði

Óttarr Makuch, 13.12.2006 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband