Bćndur og síminn

Ţegar Reykvíkingar voru á móti símanum...

"Ţegar ţiđ eruđ á móti ţessu er ţađ eins og ţegar sunnlenskir bćndur voru á móti símanum." Oft fćr fólk ţetta framan í sig, ţegar ţví líst ekki á einhverja nýjung, og trúlega er sveitafólki oftar mćtt međ slíkri athugasemd en öđrum. 

En hverjir voru á móti símanum og hvers konar síma? Jú, ţegar ţetta er skođađ kemur ýmislegt í ljós.

Ađ forystu í andstöđunni gegn símanum höfđu Reykvíkingar. Ţar má fyrst nefna Björn Jónsson ritstjóra Ísafoldar. Nćrri honum stóđu ekki síst ţeir, sem hófu á ţessum árum togaraútgerđ hér á landi(í Reykjavík) međ erlendu fjármagni, og ţeir, sem voru tengdir Íslandsbanka, sem stofnađur var í Kaupmannahöfn áriđ 1903 međ dönsku og norsku fjármagni.

Varla var hann á móti samskiptum viđ útlönd og nýrri tćkni.

Enn má nefna Einar Benediktsson, sem hafđi ađ vísu fengiđ Rangárvallasýslu áriđ áđur og fluttist ţá úr Reykjavík. Alkunnugt er kapp hans ađ draga Ísland inn í umsvif umheimsins. Hann var sem sagt á móti símanum, eins og sunnlensku bćndurnir, sem riđu til Reykjavíkur um hásláttinn 1905 til mótmćla. Ţar voru fjölmennastir rangćingar og fyrir ţeim Eyjólfur Landshöfđingi í Hvammi. Hann varđ nokkrum árum síđar ţekktur fyrir ađ gangast fyrir sölu virkjunarréttinda í Ţjórsá til erlendra stóriđjufyrirtćkja.

Varla verđur ţví sagt um Eyjólf, ađ hann hafi veriđ á móti greiđu sambandi viđ önnur lönd.

Í ţingnefnd, sem fjallađi um símamáliđ sumariđ 1905, voru 7 međ símanum, en 2 á móti. Ţessir tveir voru Björn Kristjánsson kaupmađur í Reykjavík og Skúli Thoroddsen ritstjóri, ţá búsettur á Bessastöđum. Ţeir voru ţá líka á móti nútímatćkni og samskiptum viđ umheiminn ásamt öllum ţeim Reykvíkingum, sem tóku ţátt í mótmćlum bćndafundarins, eđa hvađ?

Nei, sannleikurinn er sá, ađ allir, sem létu frá sér heyra, höfđu áhuga á ţví, ađ Ísland kćmist í samband viđ önnur lönd međ fjarskiptatćkni.

Magnús Andrésson flutti símamáliđ inn á Alţingi ţetta sumar međ ţingsályktunartillögu um kosningu nefndar í hrađskeytamálinu. Hann hélt ţví fram í ţingrćđu, ađ ráđagerđ landstjórnarinnar um samning viđ Mikla norrćna ritsímafélagiđ vćri áhyggjuefni alţýđu, en stórfé hefđi veriđ veitt á ţrennum fjárlögum til ađ koma á hrađskeytasambandi. Raunar höfđu ţeir Skúli Thoroddsen og Valtýr Guđmundsson prófessor í Kaupmannahöfn, sem einnig var á móti símanum 1905, beitt sér fyrir símamálinu á ţingi 1901, en ţá mćlti Hannes Hafstein á móti ritsíma.

Andstćđingar Hannesar Hafstein töldu samninginn viđ Mikla norrćna ritsímafélagiđ óhagstćđan boriđ saman viđ tilbođ Marconi-félagsins um loftskeytasamband viđ útlönd og lagningu síma innanlands. Tveir sagnfrćđingar, Lýđur Björnsson og Ţorsteinn Thorarensen, telja reynsluna hafa sannađ, ađ samningurinn viđ Marconi-félagiđ hefđi reynst hagstćđari. Ţorsteinn telur jafnvel hugsanlegt, ađ Hannes hafi sjálfur áttađ sig á ţví, ađ samningsbođ Mikla norrćna ritsímafélagsins vćri óhagstćtt, en ţađ bundiđ afstöđu hans, ađ hann hafđi ţá ţegar hagnýtt sér atbeina danskra stjórnvalda í málinu. Talsamband viđ útlönd komst hins vegar fyrst á áriđ 1935 og ţá á öldum ljósvakans.

Hvergi koma fram andmćli viđ fjarskiptasamband viđ útlönd. Bćndafundurinn var kvaddur saman til ađ sýna stjórnvöldum í Reykjavík, ađ ţađ vćri ekki ađeins í Reykjavík, sem andstađan gegn símasamningnum viđ Mikla norrćna ritsímafélagiđ vćri sterk - ţađ hlaut hún ađ finna - heldur einnig međal almennings, en ţá var ţorri manna í sveitum landsins.

Ţađ er ţví jafnrétt ađ segja, eins og hér er gert í fyrirsögn, ađ Reykvíkingar hafi veriđ á móti símanum, eins og ađ segja, ađ sunnlenskir bćndur hafi veriđ á móti símanum, eđa öllu heldur hvort tveggja er jafnrangt. Máliđ var ţađ, ađ menn voru međ eđa móti stjórninni (Hannesi Hafstein) og ţess vegna međ eđa móti símasamningi stjórnarinnar, en almennur áhugi var ađ tengjast umheiminum međ fjarskiptum međ einhverjum ráđum.

Góđar stundir. « Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband