Ys og ţys........

Rauđur stóll međ brúnni sessu, einhver snillingur hefur víxlađ sessum til ađ brjóta upp hefđbundiđ form sófa og stóla..

Gömul kona međ staf stekkur áfram á hrađa snigilsins međ ávísuđ lyf úr apótekinu í ţeirri hönd sem stafnum veldur en međ óávísuđ "lyf" í plastpoka úr síđustu einokunarverslun Íslendinga í hinn,i sest á brúnu sessuna í rauđa stólnum til ađ taka sér hlé á göngunni. Tvćr ungar stúlkur međ ís í boxiog Body Shop poka á armi rölta hjá og stinga saman nefjum.. Máski eru ţćr ađ velta sínum ófarna veg fyrir sér og hvort öng.- og breiđstrćti lífsins muni leiđa ţćr ađ ávísuđum eđa óávísuđum lyfjum í poka og mislitt sćti á förnum vegi eđa eru ţćr ađ tala um ungan hávaxinn mann međ konu sér viđ hliđ og kornabarn í kerru... hann hefur klárlega ekki efni á rakvélarblöđum eđa er hann kannski bara svona "lömbersex"?... Ţađ er nú móđins ţessa dagana, ekkert ađ ţví..

Brunaliđiđ er spilađ í útvarpinu "mangó íste og súkkulađi međ rjóma!!!" hrópar kaffiţjónninn og kveikir á hávćru tćki sem vćntanlega býr til eitthvađ sem ljúflega rennur niđur međ dagsgömlum og snjáđum mogganum sem hefur greinilega fariđ í gegnum fjölmargar mislúnar hendur kaffiţyrstra kaffihúsagesta.

Blađiđ er eins og mađur sem á sín bestu ár ađ baki fullir af fróđleik liđinna ára en á kannski síđur tćkifćri á ţví ađ standa jafnfćtis viđ baklýsta unga drengi međ örgjörva, nettengingu og stútfullir af fróđleik sem gerist í núinu og hefur líka möguleikann á ţví ađ fletta uppí fortíđinni.

Fyrir utan fellur jólasnjórinn á sinni fyrstu og einu för milli fćđingarstađar síns og malbiksins, sem hann hylur og gleđur eina örskotsstund börnin sem ganga međ mćđrum og feđrum sínum á leiđ sinni í útrýmingarbúđir jólagjafalista, áđur en hann verđur ađ gráu, köldu krapi undir togleđurshringjum reiđhjóla og bifreiđa og hverfur ađ lokum niđur í undirheima holrćsakerfis borgarinnar, í fljótandi formi, dragandi međ sér sót og hálfreykta stubba og laufblöđ sem féllu til jarđar ţegar vetur konungur gekk í garđ og blés burt blautu sumrinu sem engin saknađi..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband