Sumariđ er tíminn..........fyrir 10 miljónum ára

Gleđilegt sumar öll........

Samkvćmt ţjóđtrúnni stefir í gott sumar ţví ađ vetur og sumar frusu saman.  Ekki veit ég hver reynslan hefur veriđ af ţessu í gagnum tíđina, en vonandi reynist ţetta rétt.

Reyndar veltir mađur ţví fyrr sér á hverju ári hvurn ands..... forfeđur okkar voru ađ hugsa ţegar ţeir sttu ţennan dag niđur á ţessum tíma, tíma ţar sem allra veđra er von og á tíma ţar sem snjókoma og bylur eru mun líklegri heldur en sól og blíđa.

Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ allmikiđ hlýrra hér á skerinu í tíđ Ingólfs og félaga og ţví hefur ţessi tími hentađ vel.  Ţađ hafa reyndar veriđ leidd ađ ţví rök af mönnum mér mun fróđari ađ hér hafi veriđ hlýrra, minnst er á Klofajökul í Landnámu, og telja menn líklegt ađ ţar sé Vatnjökull mćttur vannćrđur af úrkomu og ţví ekki nem um helmingur ţess sem hann nú er.

Einnig er minnst á ţađ í fleiri af okkar merkisfornbókmenntum ađ bćđi gróđur hafi veriđ meiri og jökulvötn minni á miđhálendinu, ţar hafi menn fari ţvert yfir hálendiđ á Ţingvöll, og vćri ţađ erfitt nema kćmi til meiri gróđur og minni fallvötn.

En vangaveltur um hlýrra Ísland á tímum landnáms hverfa ţó alveg í skuggan af ţví veđurfari sem hér ríkti fyrir um 10 miljónum ára.  Hér uxu risafurur og annar gróđur sem finnst núna ekki fyrr en mun sunnar er komiđ, en taliđ er ađ gróđurfar hér hafi veriđ svipađ og ţađ er nú í miđríkjum austurstrandar Bandaríkanna.

Hér hafa fundist steingerđir trjábolir sem eru yfir 1m í ţvermál og eitthvađ af öđrum steingerfingum sem gefa sterkar vísbbendingar um ađ hér hafi veriđ töluvert mikiđ hlýrra en nú er, og mun hlýrra heldur en var um landnám, og ađ hér hafi landiđ veriđ vaxiđ skógi frá tindum niđur ađ sjó, og ţađ alvöru timbur á ferđinni ekki einhverjar birkikrćklur.

Ţá hefđi nú veriđ viđ hćfi ađ halda upp á sumardaginn fyrsta í apríl.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudegi, nú 19. til 25. apríl, en 9. til 15. apríl í gamla stíl fyrir 1700. Um fyrsta sumardag er getiđ ţegar í elstu heimildum. Vikan var helsta tímaeining í gamla íslenska tímatalinu, og kann ţađ ađ valda nokkru um ađ nafn fyrsta sumarmánađar, hörpu, er ekki ţekkt fyrr en frá 17. öld.

Nafniđ virđist dregiđ af vorhörkum, en síđar tengist ţađ öđrum persónugerđum mánađaheitum og er ţá litiđ á Hörpu sem yngismey sem piltar eiga ađ fagna á fyrsta degi. Sumarblóta er lítillega geriđ í frásögnum af heiđnum siđ. Ţótt heimildir séu fámálar er líklegt ađ Íslendingar hafi alltaf haldiđ til dagsins í mat og drykk eftir efnum og ástćđum. Sumargjafir eru ţekktar frá 16. öld og eru miklu eldri en jólagjafir. Ekki var unniđ nema nauđsynjastörf eđa táknrćn sumarstörf, og hafa börn nýtt daginn til leikja. Víđa var messađ á sumardaginn fyrsta til miđrar 18. aldar en húslestrar héldust mun lengur. Samkomur hefjast í sveitum og bćjum seint á 19. öld. Eftir aldamót tengjast ţćr ungmennafélögunum, en frá ţriđja áratugnum hefur dagurinn veriđ helgađur börnum međ skrúđgöngum, skemmtunum og útgáfustarfi. Fyrsti „barnadagurinn" var í Reykjavík áriđ 1921. Ýmis ţjóđtrú tengist sumarkomu, og er međal annars taliđ vita á gott ef sumar og vetur „frýs saman" ađfaranótt sumardagsins fyrsta. Ţegar mađur sá fyrsta tungl sumars átti hann ađ steinţegja ţar til einhver ávarpađi hann. Úr ávarpinu mátti lesa véfrétt, og hét ţetta ađ láta svara sér „í sumartungliđ".
Heimild: Saga daganna eftir Árna Björnsson, 1996

Ég er engu nćr

Jón Ragnarsson, 19.4.2007 kl. 23:15

2 Smámynd: Ólafur fannberg

gleđilegt sumar

Ólafur fannberg, 22.4.2007 kl. 07:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband