20.8.2006 | 00:12
Til hamingju Ingi og Fanney
Laugardagurinn er liðinn og hann fór bara í eitt hjá mér, brúðkaupið Inga og Fanneyjar. Þetta var mjög fallegt og ég held að þau fyrrum hjónaleysin séu mjög ánægð og hamingjusöm með daginn, eða í það minnsta vona ég það.
Ég man ekki eftir því að Ingi hafi nokkurntíman í mín eyru sagt " Já " með jafnmikilli áherslu og þunga eins og þegar séra Davíð spurði hann spurningu dagsins.
Ég óska þeim alls hins besta í framtíðinni og vona að þeira hjónaband verði gæfuríkt og hamingjusamt.
Til hamingju brói......
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 21.8.2006 kl. 15:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.