14.2.2008 | 16:25
Óveður á Fagradal...
Ímyndið ykkur Stórasand (þar sem sumir vilja setja hálendisveg milli Reykjavíkur og Akureyrar) og 2-3 sinnum verra veður en sést á þessum myndum og ekki nóg með það heldur eru 70 kílómetrar í næstu björgunarsveit og aðstðoð.
Ekki nóg með það heldur er þessi umræddi staður umþb 400 metrum hærra yfir sjó en Fagridalur og því má kanski segja 4-5 sinnum verra veður sé nærri lagi,
Myndirnar eru hér: http://picasaweb.google.com/bjsv.arsol/Fagridalur31012008
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Þýða
- Translation
Nota bene
Trakking
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar annarsstaðar
Þeir sem ekki blogga á MBL
- Harpa V
- Steinar Ísfeld
- Púður og peningar
- Björgvin Valur Aldrei undir rós
- Kári Sleðakall
Mínir staðir...
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
en ef við ímyndum okkur að veðulagið sé það sama og á Fagradal og að það sé álver 40 km inn á Stórasandi frá næstu búsetu þinni og þú þarft að mæta til vinnu hvernig sem viðrar !!!
Ingi Lár Vilbergsson (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.